sunnudagur, 18. maí 2014

KRÍT 2014

Jæja nú eru 99 dagar í útskriftaferðina til Krítar! ég verð spenntari og spenntari með hverjum deginum sem líður! það var nú ekki langt síðan að það voru 205 dagar! Tíminn líður ekkert smá hratt:)!



Við förum út mánudaginn 25.ágúst-, beint flug frá Akureyri, veryy næs! 
Komum svo til baka fimmtudaginn 4 september.

Spenningurinn í liðinu er orðinn gífurlega mikill enda getur þessi ferð bara ekki klikkað! 
Við munum vera rétt fyrir utan borgina Chania sem er næst stærsta borg Krítar :) 
Einnig rosa mikill kostur að hópurinn okkar verður eini hópurinn á hótelinu! 


Það sem ég er allra spenntust fyrir er að skoða Santorini! Hefur verið draumur lengi og loksins fær hann að rætast! 



Þetta verður allt æðislegt! Flottur hópur og fallegur staður! Getur ekki klikkað! 


Engin ummæli:

Skrifa ummæli